Færsluflokkur: Bloggar

Geðveikir skór

http://gabriellamarinagonzalez.com/gabriella-marina-gonzalez-4-600x478.jpg

Yegor Zaitsev's Autumn-Winter 2010/2011 Collection

Rússneski fatahönnuðurinn Yegor Zaitse sýnir hér sína fríkuðu hönnun. Ég veit ekki alveg hvernig ég á að fara með þetta en mikið af þessu finnst mér bara drullu cool, call me crazy en mér finnst það bara:)

Minnir mig pínu á Gareth Pugh, en dæmi hver fyrir sig:))

Smellið á mynd.

1elfba.jpg3zrvhc.jpg4gxmzh.jpg5mapzh.jpg7ybxow.jpg8tmvlv.jpg9vvpbs.jpg10dxbfs.jpg11vdbvo.jpg12ghjrr.jpg13ynagv.jpg14ujsxu.jpg15mzpnj.jpg16gvopw.jpg17tbbfa.jpg19kveie.jpg


Upprennandi stjarna með cool stíl.

Sky Ferreira er aðeins 15 ára gömul og geri aðrir betur, ég spái því að hún verði eitthvað þessi stelpa, hún hefur groovy stíl og er líka lagahöfundur og leikkona. Hún er hálfur ameríkani og hálfur portúgali og hefur verið í fjölda tímarita og nýlega var hún á forsíðu Jalouse magazine. Það kæmi mér ekki á óvart að þetta lag verði vinsælt hér á klakanum von bráðar og stíleseringin á vídeóinu er massa cool að mínu mati:)


Uppáhaldsbúðin mín í Milan,,ohh vildi óska þess að þessi búð væri hér.

10 corso como (diecicorsocomo) í Milan er ein af mínum uppáhaldsbúðum, www.10corsocomo.comentrata 1pic1

Þar geturu fengið allt á milli himins og jarðar en allt þarna inni er sérvalið inní conceptið og hafa allir hlutirnir það eitt sameiginlegt að vera úthugsaðir og guðdómlega fallegir:)

Þar geturu fengið: flottustu tískuvörumerkin, gallerý, kaffihús ,snyrtivörur, geðtruflaðar art og tískubækur, fylgihluti, ilmvötn, design húsgögn og eiginlega flest allt sem er fallegt í heiminum og heavy sniðuga hluti líka.

Það er ekkert betra en að eyða sunnudeginum í að fara í búðina og skoða og sjoppa og fá sér síðan að borða, oohh damn i miss Milan now:(

Ef þú ert staddur(stödd) í Mílanó einhverntímann, þá verðuru að gera þér ferð í þessa dásmlegu búð, þ.e.a.s ef þú ert fagurkeri eins og ég, en ef ekki þá er Ikea alltaf opið hehe.

p.s þú getur líka shoppað online: www.10corsocomo-theshoponline.com

 


Malgosia Bela by Tim Walker for Vogue Italy September 2010

Pólska ofurfyrirsætan Malgosia Bela situr hér fyrir hjá Breska tískuljósmyndaranum Tim Walker sem hefur unnið fyrir helstu tískutímarit heims eins og Ítalska Vogue,Vanity Fair,W, Harper´s Bazaar ofl. þekkt.

Myndir Tim´s hafa prýtt veggi hins virta London´s Design Museum, The Victoria & Albert Museum og The National Portrait Gallery í London sem er ekkert slor skal ég segja ykkur. Fíla stíleseringuna í tætlur sem hinn danski Jakob k, uber high fashion stílisti sem hefur unnið oftar en 5 sinnum með ítalska Vogue ofl. heimsþekktum tímaritum.

Enjoy babes. timwalker-high-style-vogue-italy-12.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-11.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-10.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-9.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-8.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-6.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-5.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-4.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-3.jpgtimwalker-high-style-vogue-italy-1.jpg178h84.jpg2v1oghg.jpg


Rokk og Rúllur

Jæja þá er fyrsti þátturinn af Rokki og Rúllum farinn í loftið á mbl.is, heavy sáttur með hann og vonandi líkar fólki útkoman og einnig að svona tískuþáttur sé velkominn í flóruna, reyndar er engin svona þáttur neinsstaðar, þannig að ég trúi ekki öðru en að hann eigi eftir að slá í gegn.

Allavegana þeir sem hafa áhuga á tísku ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, þar sem við ætlum að að fara yfir víðann völl í þessum málum og allar ábendingar eru einnig vel þegnar.

 

Takk fyrir mig og fylgist endilega með á mbl.is.

Ásgeir.


Paco Rabanne Black xs.

Ohhhh  elska þessa lykt og glasið er heavy nice, tattoo goth style:))

Uppáhaldslyktin mín þessa dagana:))xs_black_m_1041262.jpg

og hér er slóðin á síðuna þeirra:http://www.pacorabanne.com

 


LONDON FASHION WEEK STREET STYLE/myndir Ásgeir. klikkið á mynd.

dsc00721.jpgdsc00719.jpgdsc00672.jpgdsc00659_1041161.jpgdsc00658.jpgdsc00656.jpgdsc00655.jpgdsc00653.jpgdsc00651.jpgdsc00627.jpgdsc00624.jpgdsc00621.jpgdsc00615.jpgdsc00601.jpgdsc00598.jpgdsc00596.jpgdsc00400.jpgdsc00399.jpgdsc00384.jpgdsc00377.jpgdsc00282.jpgdsc00281.jpgdsc00279_1041123.jpgdsc00278_1041122.jpg

NÝTT TÍSKUBLOGG

Jæja gott fólk, þá er maður að byrja með tískublogg, vonandi tekur fólk bara vel í það:))  ég ætla að pósta hérna einhverjum orðum og hlutum sem mér finnast áhugaverðir og einnig myndum og fréttum af nýjustu tísku og fleiru af fremsta megni. Það eru þónokkrir sem halda úti tískubloggi og finnst mér það bara cool og blessað, ég reyni allavegana að gera mitt besta og kem til með að þróa þetta með tímanum, þannig að gefiði mér smá tíma til að fínpússa:))

Með kveðju,

Ásgeir.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband