Færsluflokkur: Bloggar

Áhugaverð heimildarmynd fyrir tískutúttur:)

Mjög áhugaverð mynd hér á ferðinni, en hún kemur örugglega til með að sýna okkur að þrautseigjan borgar sig og maður á aldrei að gefast upp á sínum draumum. Hlakka mikið til að sjá þessa og gefur okkur líka innsýn í þennan klikkaða heim sem er tískubransinn og að vera hönnuður:) RESPECT.

Má fólk ekki vera það sjálft í friði.

Rosalega er ég orðinn pirraður á því að fólk hérna á Íslandi þurfi alltaf að dæma af útlitinu, má fólk ekki hafa sinn stíl í friði, án þess að þetta lið þurfi að snúa sér úr hálsliðnum og pískra og benda í hvert einasta helvítis skipti sem að þessir aðilar láta sjá sig á almannafæri.

Þetta fólk sem hefur hugrekkið í það að vera það sjálft, fær svo mikla virðingu frá mér, frekar en gráu sauðirnir sem elta allt og alla og copera næsta mann hægri vinstri. Þetta kallast ´stereo týpur´sem stíga aldrei fyrir utan þægindarammann og voga sér ekki að kaupa sér eitthvað eða klæðast einhverju nema að vera búin að sjá einhverja ákveðna prósentu sem er eins, og það er ekki fyrr en þá sem það tekur skrefið, very brave, verða að passa mig, er svo hræddur við þetta lið, þetta er þvílikt yfirþyrmandi, held ég fari bara heim að grenja!! Rosalega vorkenni ég fólki sem er inní þessari skel og gerir ekki annað en að setja út á allt og alla, þetta er ekki flókin sálfræði, minnimáttarkennd og óöryggi kraumar undir niðri og þetta er þeirra leið til að upphefja sjálfan sig með því að láta öðrum líða illa og setja út á það, þvílíka torfbæjar attitude-ið, ég vil kalla þetta kjamma.

Í guðanna bænum pakkaðu niður gráu fötunum þínum og prófaðu að búa í öðru landi í svona, hmm kannski 1-2 ár og lærðu að bera virðingu fyrir náunganum, hrósa og bjóða góðann daginn og ekki DÆMA, líttu frekar í eigin barm og hafðu áhyggjur af því.

Ég var þess heiðurs aðnjótandi að taka viðtal við fremsta hattagerðameistara heims, hann Stephen Jones en hann hefur unnið við hliðina á John Galliano til fjölda ára og hefur hann virðingu ALLRA í tískubransanum og hefur hann einnig hannað fyrir allar stórstjörnur heims, við vorum einmitt að tala um svona mál, og talandi um hatta, ef einhver vogar sér að vera með hatt hérna á Íslandi þá er hann sá sami talin(n) eitthvað skrítinn í hausnum yfirleitt(pathetic), en hann Stephen sem fæddist í London talaði einmitt um það hvað honum þótti vænt um borgina sína, þar sem að jakkafatamaðurinn bæri mikla virðingu fyrir pönkaranum og svo öfugt (mutual respect), mér fannst þetta góður punktur og er klárlega eitthvað sem íslendingar ættu að hugsa aðeins um, orðinn hryllilega pirraður á þessu viðmóti og smáborgarahætti. Íslendingar, grafið ykkur uppúr torfbæjunum og fangið 2011, klippiði kjammaneglurnar og farið að hugsa sjálfstætt í eitt skipti fyrir öll.

Takk fyrir mig.

Ásgeir.


Nokkrir hlutir sem ég er að fíla í TÆTLUR, skór, daft punk headphones, Tron inspired lampi ofl. enjoy:)

47227_3_468.jpg94927_4_468.jpg95559_2_468.jpg95559_3_468.jpg95559_4_468_1052257.jpgadidas-nizza-hi-lux.jpgdaft-punk-edition-tron-legacy-headphones.jpgloris-bottello_1052261.jpgnise-sneakers.jpgruthie-davis-robot-sandal.jpgtron-helmet-from-ruby.jpg

Símaeyrnalokkar, það hlaut að koma að þessu:) heavy cool:)

fashionable-volution-bluetooth.jpg53085_2_468.jpg53085_4_468.jpg

GUYLINER, jæja strákar þá er bara að fá snyrtibudduna lánaða hjá kærustinni og feta í fótspor aðaltöffarana í bransanum, það var mikið, loksins getum við málað okkur án þess að vera kallaðir hommar alltaf, lengi lifir GUYLINER:)

foto1-201119_0x440.jpgfoto2-5128820_0x440.jpgfoto4-473013_0x440.jpgfoto10-41974_0x440.jpg

Hárstríð á milli Peter Gray og Charlie Le Mindu, margt af þessu mjög cool en það er augljóst að Peter Gray er að copera Charlie eins og myndbandið sýnir og dæmið sjálf:)

peter_gray_masa_honda_hair-1-600x755.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-2-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-3-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-4-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-5-600x753.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-6-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-7-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-8-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-9-600x800_1050261.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-10-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-11-600x800.jpgpeter_gray_masa_honda_hair-13-600x800.jpg

Þetta er náttúrulega bara TRYYYLLLTT. Ann Demeulemeester Fall 2010 Men’s

ann-demeulemeester-fall-1.jpgann-demeulemeester-fall-3.jpgann-demeulemeester-fall-6.jpgann-demeulemeester-fall-9.jpgann-demeulemeester-fall-11.jpgann-demeulemeester-fall-17.jpgann-demeulemeester-fall-22.jpgann-demeulemeester-fall-24.jpgann-demeulemeester-fall-26.jpgann-demeulemeester-fall-27.jpgann-demeulemeester-fall-25.jpgann-demeulemeester-fall-30.jpg

Alexander McQueen vinnur verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í fatahönnun.

Hann á þetta svo sannarlega skilið, enda þvílíkur snillingur sem hann var þessi einstaki maður og finnst mér það óendanlega sorglegt að hann skyldi hverfa svona frá okkur.

Hann sýndi það og sannaði að hann var með allt annað auga en aðrir í fatahönnun og framtíðarsýnin hans var engu lík og sniðin og hönnun hans voru og eru enn gríðarlega áhrifamikil jafnt á aðra fatahönnuði og annað fólk í bransanum, snillingur. Ég gæfi mikið fyrir að vera í London á morgun og sjá myndina sem er honum til heiðurs sem er leikstýrð af Nick Knight og tónlistin er eftir Björk okkar og sýnir hans mestu og bestu verk.

RIP in fashion heaven dear Alexander.

alexander.jpg

OUTSTANDING ACHIEVEMENT AWARD 2010

Lee Alexander McQueen will receive a posthumous award at tomorrow's British Fashion Awards.

Four time winner of the British Designer of the Year award, Lee Alexander McQueen receives the Outstanding Achievement in Fashion Design award in recognition for his extraordinary career. Revered globally for his fabulous tailoring, exciting, innovative and outrageous style on and off the runway, McQueen will be remembered as the most innovative and influential fashion designer of his generation.

To commemorate Lee's life and celebrate this award, tomorrow's ceremony will open with a film featuring Lee's most iconic pieces directed by Nick Knight, styled by Edward Enninful and soundtrack by Bjork. The film will feature iconic pieces from Lee's career from the Alexander McQueen archive.


Daria Werbowy situr fyrir á almanaki franska Vogue 2011, freakin hot:))

voguepariscalender-600x795.jpgvoguepariscalender4-600x825.jpgvoguepariscalender5-600x831.jpgvoguepariscalender7-600x831.jpgvoguepariscalender8.jpgvoguepariscalender9.jpgvoguepariscalender10.jpgvoguepariscalender11.jpgvoguepariscalender12.jpgvoguepariscalender13.jpgvoguepariscalender14.jpgvoguepariscalender6-600x856.jpg

Lagerfeld um tísku og tækni, alltaf flottur:)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband