VENEXIANA FALL 2011 NY FASHION WEEK.

venexiana11_1060666.jpgvenexiana5_1060667.jpgVenexiana byrjaði sýninguna sína hérna í New York á sinfóníu nr 9 eftir beethoven í takt við stór ljósablóm sem að umlyktu salinn og allir héldu að þetta yrði eitthvað róleg og dönnuð sýning og voru gestir að undirbúa sig undir að fara geispa mikið, en svo mixaðist allt í einu inni sinfóníuna geggjuð pönk/rokk tónlist og allir gleyptu tyggjóið sitt og á svipstundu breyttist þetta í heavy flotta og uptempo sýningu og það var mikið klappað og hrópað þegar módelin stigu á stokk. Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei heyrt um þennan hönnuð áður, en hún var með mikið af flottum kjólum úr silki og flottar bróderingar, gult, grátt, rautt, silfrað, einnig sýndi hún geggjaðan ref sem eitt módelið var með í hendinni sem mér fannst soldið cool og það vakti einnig athygli mína að hún var með öll módelin með gamaldags "pulsu" í hárinu og greinilega átti öll athyglin að fara í kjólana og fötin.

Flott og rokkuð sýning og ætti fólk að reyna leggja hennar nafn á minnið, þar sem hún kom verulega á óvart og ætla ég með vissu að gjóta augunum mínum í hennar átt á næstu misserum.

Set síðan inn link fyrir þá sem vilja fylgjast live með sýningu Custo Barcelona:http://www.youtube.com/liverunwayvenexiana8.jpgvenexiana9.jpg

venexiana_fixed.jpgvenexiana2.jpgvenexiana3_fixed.jpgvenexiana4.jpgvenexiana6.jpgvenexiana7.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband