L.A.M.B FALL2011 MERCEDES-BENZ FASHION WEEK

lamb11.jpglamb12.jpglamb13.jpglamb14.jpglamb15.jpglamb16.jpgSýningin hennar Gwen Stefani var alveg geggjuð, var hún með risa tjald á bakvið sýningarpallinn sem hún sýndi heavy flott vídeó allann tímann lamb5lamb8lamb7lamb6lamb4lamb2lamb1lamb3lamb10sem átti við hvert look, en hún skipti sýningunni niður í nokkur þema en þau voru:army/combat ,  Rasta/jamaican ,  Brit punk , Japanamation ,  nútíma 60's , og endaði hún svo sýninguna á ekta Gwen "posh" glamúr looki undir tónum Prince, The Beatles, Grandmaster Flash, Queen, Sex Pistols ofl. Rosalega mikið stuð og það var gjörsamlega pakkað og vorum viðdsc04027.jpg"pressan" að velta fyrir okkur hvort að það væri hægt að troða fleiru fólki inn í "leikhúsið" en það er stærsta venue-ið sem er þarna á Lincoln Center, en aðeins stærstu og vinsælustu hönnuðurnir fá  að sýna þar.

Mér fannst hárið alveg geggjað, sérstaklega síðu hárlengingarnar krumpuðu sem virkuðu eins og millisíð klipping öðru megin en miklu síðara hinum megin, alveg geggjað. Enjoy:))

Geiri punk.


DIESEL BLACK GOLD FALL2011.

DSC03177DSC03176blackgold4black gold13black gold12black gold11black gold10black gold9black gold8black gold7black gold6black gold5black gold3black gold2black goldDSC03174DSC03173DSC03172DSC03171DSC03169DSC03168DSC03166Diesel Black Gold sýningin var undir áhrifum viktoríutímabilsins, mikið leður, "layering", reimaðar buxur, gulltölur, skinn,  vesti(reimuð), kjólar,  frakkar-herra með skinni, stórar peysur, loð á skóm með sylgju.  Litir: vínrautt, dökkblátt, grátt, svart, brúnt og grænt.

Mér fannst persónulega dömu fötin flottari, útvíðar leður buxur og skinn skór ofl. Get eiginlega ekki lýst því hvað mér fannst spennandi að vera þarna og fara baksviðs og fylgjast með undirbúningnum á sýningunni, gerist eiginlega ekki betra en það:)))) enjoy.

p.s kem með fleiri sýningar á næstunni, eins og: G-STAR RAW, VICTORIA BARTLET, CUSTO BARCELONA ofl.


Baksviðs hjá DIESEL BLACK GOLD MERCEDES-BENZ FASHION WEEK FALL2011

dsc03217.jpgÉg fékk þann mikla heiður að fá ALL ACCESS passa á sýningu DIESEL BLACK GOLD FALL2011.
Þetta var geggjuð sýning og staðsetningin á henni var einnig mjög svöl, en hún var haldin á Pier 94, 711 12th avenue, sem er við höfnina vestan megin, en það eru þónokkrir hönnuðir sem velja sér þennan stað til að fá þetta hráa element inní sýningar sínar. Daft punk og Batman theme-ið úr nýjustu myndinni er vinsælt undirspil hér í New York og ég kvarta ekki undan því og Diesel valdi þá fyrrnefndu.
Hárið var frekar messý og liðað, djúpar skiptingar, annað hvort til hægri eða vinstri og var það enginn annar en Guido Palau Redken meistari sem var með yfirumsjón yfir því.
Make-upið var mjög flott hjá henni Pat Mcgrath en hún sagði að lookið fyrir Diesel væri svartur blýantur inní augum, dökk augu,natural skin, lip balm, dálítið messý, dirty og sexy, svo tók ég eftir því að það voru þónokkrar með ljósar augabrúnir sem mér persónulega finnst crazy cool. Mér fannst mikill heiður að fá að hitta Pat og sagðist hún vilja koma til Íslands einhverntíman og fílaði Björk í tætlur(of course).
Ég kem svo með alla sýninguna á næstu dögum, auk þess sem þetta verður allt sýnt í Rokkinu í næstu viku.
Enjoy babes:)
wycleaf_sean.jpgvanessa_hudgens.jpgtaska_stelpa.jpgskor.jpgpat_mcgrath.jpgmeistarinn_sjalfur_renzo_rosso.jpghar.jpgdsc03236.jpg

dsc03228.jpgdsc03221_1061335.jpgdsc03208.jpgdsc03205.jpgdsc03203.jpgdsc03186.jpgdsc03180_1061324.jpgdiesel_black_gold.jpgbackstage_all_access_baby.jpg

VENEXIANA FALL 2011 NY FASHION WEEK.

venexiana11_1060666.jpgvenexiana5_1060667.jpgVenexiana byrjaði sýninguna sína hérna í New York á sinfóníu nr 9 eftir beethoven í takt við stór ljósablóm sem að umlyktu salinn og allir héldu að þetta yrði eitthvað róleg og dönnuð sýning og voru gestir að undirbúa sig undir að fara geispa mikið, en svo mixaðist allt í einu inni sinfóníuna geggjuð pönk/rokk tónlist og allir gleyptu tyggjóið sitt og á svipstundu breyttist þetta í heavy flotta og uptempo sýningu og það var mikið klappað og hrópað þegar módelin stigu á stokk. Ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei heyrt um þennan hönnuð áður, en hún var með mikið af flottum kjólum úr silki og flottar bróderingar, gult, grátt, rautt, silfrað, einnig sýndi hún geggjaðan ref sem eitt módelið var með í hendinni sem mér fannst soldið cool og það vakti einnig athygli mína að hún var með öll módelin með gamaldags "pulsu" í hárinu og greinilega átti öll athyglin að fara í kjólana og fötin.

Flott og rokkuð sýning og ætti fólk að reyna leggja hennar nafn á minnið, þar sem hún kom verulega á óvart og ætla ég með vissu að gjóta augunum mínum í hennar átt á næstu misserum.

Set síðan inn link fyrir þá sem vilja fylgjast live með sýningu Custo Barcelona:http://www.youtube.com/liverunwayvenexiana8.jpgvenexiana9.jpg

venexiana_fixed.jpgvenexiana2.jpgvenexiana3_fixed.jpgvenexiana4.jpgvenexiana6.jpgvenexiana7.jpg


MERCEDES-BENZ FASHION WEEK, PERRY ELLIS FALL2011(og kjúklingasamloka)

cutta_1060166.jpgcutta_2.jpgcutta_4.jpgcutta_5.jpgcutta_6.jpgcutta_7.jpg

 Svona vill Perry Ellis hafa okkur strákana næsta haust/vetur, mikið af brúnu,gráum og beige litum,peysur, jakkar, frakkar og brúnir skór.

Það vakti einnig athygli mína að módelin voru með buxurnar girtar ofan í buxurnar,sem mér persónulega finnst geggjað cool, en hef aldrei verið sérstaklega fyrir brúna og jarðarliti en þetta var nokkuð svalt, hann var með cool tónlist og það var frekar töff bragur yfir sýningunni. Þið gætuð ekki ímyndað ykkur hvað það er rifist mikið um pláss og það liggur við handalögmálum fyrir bestu "spot" -in. Og til að mynda var einni stelpu hent út af ljósmyndurum sem hafði troðist fremst með eitthvað sýnishorn fyrir cameru og þótti það ekki smart:)) Fylgist síðan vel með á næstunni þar sem ég ætla að gefa ykkur forsmekkinn af því sem er að gerast hérna á pöllunum í New york. Hendi inn hérna einni mynd af einni bestu kjúklingasamloku sem ég hef fengið á ævinni, gleymdi að taka kort frá staðnum þar sem ég var að flýta mér svo mikið í eina ljósmyndabúð, en ég fer þangað aftur á morgun og tek kort frá þeim og segi ykkur betur frá þessum stað sem vilja,  þegar viðkomandi er í stóra eplinu:))  yes baby New York er awesome.

Laters. cutta_9.jpg

cutta_12_1060178.jpg

cutta_10.jpg 

 

 

 

 

 

 

 

 

kjuklingasamloka.jpg


David Bowie-ICONIC

hin fræga stardust eldingclockwork orange-ishSvalurOn the cover of Rolling StoneGeðveikt outfitÁ glam rock árunumReykja og lesaGeðveik mynd og hatturinn sick!!Ziggy StardustDavid Bowie er einn af mínum uppáhalds icon-um, en hann heitir réttu nafni David Robert Jones og fæddist árið 1947. Hann er yfirþyrmandi mikill frumkvöðull og fjölhæfur en hann hefur komið aðeins við leikhúsþjalirnar og pússað þær eins og meistarasmiður, einnig er hann framleiðandi á tónlist og síðast en ekki síst frábær söngvari og hans sérkennilega rödd skaut honum uppá stjörnuhimininn snemma og hans djúpa túlkun á alter egoinu sínu Ziggy Stardust greip alla heimsbyggðina þegar glam rock tískan var sem hæst í kringum 1972. Það yrði efni í heila röð af skáldsögum að rekja ferilinn hans hér en flestir ef ekki allir sem eru með almennilegan smekk á stórskotlegum listamönnum og tónlist ættu að vita hver Bowie er. Hann hefur verið innblástur margra tónlistarmanna, fatahönnuða, hár og förðunarfólks og enn þann dag í dag má sjá áhrif hans í öllu þessu sem segjir aðeins eitt að hann er einn af okkar mestu áhrifavöldum og gjörsamlega kveikti í senunni eins og hún lagði sig. David you are the MAN.

RosalegtErmar dauðansfaró


Kate Moss by Nick Knight for Vogue Italia December 2010,,,LOVE IT:)

kate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-2.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-3.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-4.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-5.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-6.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-7.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-9.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-12.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-14.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-15.jpgkate-moss-by-nick-knight-for-vogue-italia-december-2010-16.jpg

Einn af mínum uppáhaldstískuþáttum fyrir árið 2010, löðrandi í kynþokka og Kate Moss hefur aldrei verið flottari.


BETH DITTO............

Er að fíla Beth Ditto í tætlur, skemmtilega klikkuð og með geggjaða rödd, hún var að gefa út nokkura laga plötu nú á dögunum og er þetta eitt þeirra. Er að fíla þetta en hún vekur athygli hvert sem hún fer en hún er auðvitað frontur hljómsveitarinnar GOSSIP, verður gaman að fylgjast með henni áfram.Það myndu ekki allir þora þessu:)Black&whitePink shouldersRautt hárhehe geggjað fílana í botn

Vidal Sassoon the movie.

Það er smá eftirvænting eftir þessari, Sassoon er legend:)

Viktor & Rolf spring 2011.

geggjaðEr þvílíkt að fíla þetta collection frá hollenska tískuduo-inu Viktor & Rolf, en það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þeir leiddu saman tískuhestana um 1993, en fyrir þá sem ekki vita þá hafa þeir hannað ferðatöskulínu fyrir Samsonite, augnháralínu fyrir Shu Uemura og unnið með H & M.

Þeir hófu einnig samstarf með ítalska Diesel snillingnum Renzo Rosso árið 2008 sem gerði þeim kleift að bjóða uppá ennþá meiri vídd og gátu opnað fleiri búðir í kjölfarið.

Ég er að fíla þetta herramannslega Hollywood 40´s look á módelunum, sniðin á buxunum, engir sokkar og sérstaklega þessa beltis jakka/peysur, svo eru brúnu skórnir heavy nice og kem ég til með að pikka upp svona par von bráðar:) Litirnir eru einnig mjög fallegir.

Vonandi eru íslenskir strákar sammála mér og copy/paste-a eitthvað af þessu fyrir komandi sumar:))))

Ásgeir

flottgroovyójáflottgeðveiktniceflottgeðveikar buxurmergjaðcoolinsane:)Meistarar Viktor & Rolf.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband